Velkomin á

Veiðiheima

Stangveiði á Íslandi

Vantar þig flugur í veiðina?

Nýjustu Fréttir

Lax

Laxinn reyndist 69% af hennar hæð

Þær lentu svo sann­ar­lega í æv­in­týri vin­kon­urn­ar sem veiddu Stekkj­ar­nefið í Stóru Laxá í gær­morg­un. Birta Ósk Svans­dótt­ir landaði sín­um stærsta laxi til þessa og lík­ast til þeim stærsta sem

Lesa meira »

Allt frá metveiði yfir í hryggðarmynd

Það má sjá nokkuð af já­kvæðum frétt­um í viku­töl­um úr laxveiðinni, þó að ljóst sé að veiðisum­arið verði und­ir meðallagi. Fyrst horf­um við til Rangánna. Þar hef­ur verið góður og

Lesa meira »

Landaði þeim fyrsta á “Unnamed beauty”

Erla Guðrún Em­ils­dótt­ir lenti í skemmti­legu æv­in­týri í veiðistaðnum Smiðshyl í Vatns­dalsá í vik­unni. Hún kom að hyln­um ásamt leiðsögu­mann­in­um sín­um, sem var eng­inn ann­ar en Björn K. Rún­ars­son, sem

Lesa meira »

Urriði

Seinni fiskurinn var ógleymanlegur

„Við konan mín, Ingibjörg Bryndís Hilmarsdóttir, áttum tvær vaktir í Laxá í Mývatnssveit um helgina. Kvöldvaktina í Geldingaey og morgunvaktina á Arnarvatni,” sagði Gylfi Jón  Gylfason og bætti við; „túrinn

Lesa meira »

Ungu veiðimennirnir fara á kostum

Fátt er skemmtilegra en að veiða fyrsta fiskinn og fá fyrstu tökuna, sjá flotholtið sökkva og fiskurinn hefur tekið hjá manni. Það er toppurinn á veiði  frábær byrjun veiðimanna á öllum aldri.

Lesa meira »

Fátt skemmtilegra en að veiða

Gunnar Baldur Magnesarson 9 ára veit fátt skemmtilegra en að veiða eins og fleiri ungum veiðimönnum með veiðidelluna. Hann skrapp í Eystra Gíslholtsvatn með afa sínum fyrir fáum dögum. Vatnið er

Lesa meira »

Fengum í matinn – og Skaginn vann

„Ég skrapp með æskuvini af Skaganum Hlöðveri Tómassyni upp á Arnarvatnsheiði í blíðunni gær,” sagði Halli Mello og bætti við: „Vorum við veiðar frá klukkan tíu og fram eftir degi.

Lesa meira »

Bleikja

Ungu veiðimennirnir fara á kostum

Fátt er skemmtilegra en að veiða fyrsta fiskinn og fá fyrstu tökuna, sjá flotholtið sökkva og fiskurinn hefur tekið hjá manni. Það er toppurinn á veiði  frábær byrjun veiðimanna á öllum aldri.

Lesa meira »

San Juan “blóðormur”

Fátt er skemmtilegra en að veiða sjóbleikju á stöng. Hún hefur afar einstakan karakter, getur tekið um stund af mikilli ákefð en á það til að skipta um gír og

Lesa meira »

Fengum í matinn – og Skaginn vann

„Ég skrapp með æskuvini af Skaganum Hlöðveri Tómassyni upp á Arnarvatnsheiði í blíðunni gær,” sagði Halli Mello og bætti við: „Vorum við veiðar frá klukkan tíu og fram eftir degi.

Lesa meira »

Sjóbirtingur

Stútfullt nýtt Sportveiðiblað

Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og það er troðið af efni eins og sést á efnisyfirlitinu. Frábær viðtöl við veiðimenn, snildlar veiðistaðalýsing á Þverá í Borgarfirði, heimsókn í veiðihúsið

Lesa meira »

Veiðiheimar er einn stærsti upplýsingarvefur um stangveiði á Íslandi. Hann er aðallega hugsaður til þess að einfalda stangveiðimönnum leitina að hentugu veiðisvæði.  Hér er einnig að finna nýjustu fréttirnar úr veiðinni, veiðitölur, sitthvað um tegundir ferskvatnsfiska, upplýsingar um veiðitengda viðburði og skemmtileg myndbönd, svo eitthvað sé nefnt.

Hafið samband: [email protected]